Starfsdagur í Laufási

Kristján Kristjánsson

Starfsdagur í Laufási

Kaupa Í körfu

Mikið var um dýrðir í gamla bænum í Laufási í Grýtubakkahreppi sl. laugardag, þar sem gestum og gangandi var boðið að fylgjast með hefðbundinni matargerð haustsins. Myndatexti: Þórey Ketilsdóttir sagar horn af kindahaus sem á að fara að svíða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar