Mjölþurrkari - Samskip

Jim Smart

Mjölþurrkari - Samskip

Kaupa Í körfu

102 tonna mjölþurrkara lyft frá borði í Reykjavíkurhöfn ÞUNGU fargi, eða 102 tonnum, var lyft úr einu skipa Samskipa í gærmorgun, Arnarfelli, þar sem það lá við Holtabakka. Um var að ræða mjölþurrkara sem er á leiðinni til Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum. Var þetta þyngsti og umfangsmesti farmur sem skipafélagið hefur landað hér á landi. Þurrkarinn var skráður 97 tonn og 12,5 metrar á lengd og 4,5 metrar á hæð, en þegar á reyndi mældist hann 102 tonn að þyngd .ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar