Leikskólinn Hlíð, Hlaðhömrum

Sverrir Vilhelmsson

Leikskólinn Hlíð, Hlaðhömrum

Kaupa Í körfu

Gaf nágrönnunum á leikskólanum Hlíð fánastöng á afmælinu sínu "Finnst að jafnt eigi yfir alla að ganga" Mosfellsbær KRAKKARNIR á leikskólanum Hlíð í Mosfellsbæ verða ekki í vandræðum hér eftir að flagga þegar tilefni eru til því síðastliðinn föstudag gaf einn helsti velunnari barnanna leikskólanum þeirra fánastöng. Þessi velgjörðamaður er þekktur meðal krakkanna sem Carlo en eiginlega er fullt nafn hans Karl M. Jensson þótt það beri sjaldan á góma. MYNDATEXTI: Ragnheiður Ríkarðsdóttir bæjarstjóri var meðal þeirra sem voru viðstaddir þegar Carlo afhenti leikskólanum fánastöngina. Carlo gefur flaggstöng

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar