Gúmmívinnustofan Réttarhálsi 2

Þorkell Þorkelsson

Gúmmívinnustofan Réttarhálsi 2

Kaupa Í körfu

Eysteinn sagði að þeir sem þirftu að leggja í langferðir út á land væru nú að láta skipta sumardekkjjunum út fyrir vetrardekk. Hann sagði að eftir að fréttir bárust um fannfergi norðanlands og hálku á fjallvegum hefðu fyrstu viðskiptavinirnir komið til dekkja skipta á þessu hausti.Eysteinn sagði enfremur að dekkjagangur undir meðal fólksbíl kostaði nú um 26.000 KR með vinnu. (Kontaktmaður til frekari upplýsinga Eysteinn 867 6358 . )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar