Kaffileikhúsið - Myrkar rósir

Jim Smart

Kaffileikhúsið - Myrkar rósir

Kaupa Í körfu

Kabarett og James Bond ANNA Rún Atladóttir, Inga Stefánsdóttir og Valgerður Guðnadóttir kalla sig Myrkar rósir. Þær standa fyrir óvenjulegum tónleikum í Kaffileikhúsinu næstu daga þar sem þær munu m.a. syngja og spila lög úr söngleiknum Kabarett og taka valin lög úr myndum um spæjarann geðþekka James Bond. MYNDATEXTI: Anna Rún situr við píanóið og Valgerður og Inga standa fyrir miðju ásamt meðspilurum sínum. Þær eru að undirbúa tónleika í Kaffileikhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar