Skýrr hf. hlutskarpast á Agora

Þorkell Þorkelsson

Skýrr hf. hlutskarpast á Agora

Kaupa Í körfu

Skýrr hf. hlutskarpast á Agora SKÝRR hf. þótti standa fremst meðal jafningja á meðal sýnenda á Fagsýningu þekkingariðnaðarins Agora, sem haldin var í Laugardalshöll dagana 10. til 12. október síðastliðinn. Efnt var til kosningarinnar á mbl.is. og tóku 647 sýningargestir þátt í henni. Nýherji varð í öðru sæti og Þekking-Tristan í því þriðja. enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar