Hagfiskur hf. - Ólöf og Jóhanna

Jim Smart

Hagfiskur hf. - Ólöf og Jóhanna

Kaupa Í körfu

Lífrænt ræktað lambakjöt selt á Netinu og víðar HAGFISKUR ehf. hefur ásamt fleirum hafið sölu á lífrænt ræktuðu lambakjöti í samstarfi við Kjötframleiðendur hf. og sex sauðfjárbændur af Norður-, Austur- og Suðurlandi. MYNDATEXTI: Ólöf Sveinsdóttir, bóndi í Árdal í Kelduhverfi, og Jóhanna Sigríður Halldórsdóttir, starfsmaður Hagfisks, með sýnishorn af lambakjötinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar