Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri

Sigurður Jónsson

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri

Kaupa Í körfu

Skólahald á Eyrarbakka og Stokkseyri á 150 ára afmæli 25. október næstkomandi, en þann dag 1852 hófst skólahald í Stokkseyrarhreppi hinum forna. Þegar skólinn var stofnsettur fór kennsla í honum fram bæði á Eyrarbakka og Stokkseyri. Myndatexti: Nemendur á Eyrarbakka munu taka þátt í hátíðarhöldunum sem hefjast á morgun, 25. október .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar