Tískumyndir

Jim Smart

Tískumyndir

Kaupa Í körfu

HRRAFATATÍSKAN tekur yfirleitt ekki stórstígum breytingum eftir árstíðum. Þó má alltaf greina einhverjar áherslubreytingar og í haust eru teinótt jakkaföt að verða sífellt meira áberandi sem spariklæðnaður og flauelsföt hversdags. Myndatexti: Tveir í teinóttu. Pétur Ívarsson verslunarstjóri í tvíhnepptum fötum og Jón Agnar í einhnepptum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar