Tískumyndir

Jim Smart

Tískumyndir

Kaupa Í körfu

HERRAFATATÍSKAN tekur yfirleitt ekki stórstígum breytingum eftir árstíðum. Þó má alltaf greina einhverjar áherslubreytingar og í haust eru teinótt jakkaföt að verða sífellt meira áberandi sem spariklæðnaður og flauelsföt hversdags. Myndatexti: Vel klæddur í Hugo-fötum frá Hanz.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar