Helgi Áss Grétarsson og fjöldkylda

Jim Smart

Helgi Áss Grétarsson og fjöldkylda

Kaupa Í körfu

Hjónin Lenka Ptácníková og Helgi Áss keppa á ólympíuskákmóti ásamt Guðfríði Lilju Grétarsdóttur ÞAU HAFA ekki setið saman frameftir og teflt við hvort annað til að undirbúa sig fyrir ólympíuskákmótið eins og sumir hafa kannski haldið. Þau hafa reyndar ekki undirbúið sig saman, þó að öll sæki þau sama mótið og búi undir sama þaki. MYNDATEXTI. Hjónin og stórmeistararnir Lenka Ptácníková og Helgi Áss Grétarsson ásamt dótturinni Lilju sem finnst gaman að raða taflmönnum ofan í kassa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar