Eldsvoði Laugavegur

Júlíus Sigurjónsson, julius@mbl

Eldsvoði Laugavegur

Kaupa Í körfu

SÍÐASTA laugardag eyðilögðust hús við Laugaveg í Reykjavík í eldsvoða. Þrettán manns bjuggu í húsunum sem brunnu. Bara tveir voru heima og sluppu þeir ómeiddir. Ein kona þurfti að stökkva fram af svölum til að komast út úr húsinu Myndatexti: Slökkviliðsmennirnir börðust við mikinn eld og reyk við Laugaveginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar