Jónas Ragnar Halldórsson og Sigurlaug Guðrún Gunnarsdóttir

Jónas Ragnar Halldórsson og Sigurlaug Guðrún Gunnarsdóttir

Kaupa Í körfu

Antíksalarnir Jónas Ragnar Halldórsson og Sigurlaug Guðrún Gunnarsdóttir segja að rómantíkin skjóti aftur og aftur upp kollinum í húsbúnaði og fatnaði. Eins og núna þegar hvítar og hreinar stofur naumhyggjunnar eru í auknum mæli að fá andlitslyftingu með gömlum hlutum, sem eiga sér sögu Myndatexti: Sigurlaug og Jónas á heimili sínu við skenkinn góða sem er frá árinu 1790. Hann er úr mahóní og hnotu og er í skoskum nýlendustíl. Ofan á skenknum er enskt te- og kaffisett úr silfri og ítölsk stytta frá aldamótunum 1900.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar