Hringadróttinssaga

Hringadróttinssaga

Kaupa Í körfu

Hörðustu fantasíuaðdáendur láta sér ekki duga að lesa bækur og horfa á bíómyndir úr ævintýraheimum. Þeir ganga skrefi lengra og safnast saman á síðkvöldum og hverfa inn í þessa heima í gegnum spil Myndatexti: Ábúðarfullir félagar í safnkortaspili um vampírur. Frá vinstri: Björgvin Jóhannsson, Guðni Þrastarson, Jóhann Ingi Ólafsson, Trausti Veigar Hilmarsson, Sigurþór Hjalti Gústafsson og Daði Sæmundsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar