Börn á snjóþotum á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Börn á snjóþotum á Akureyri

Kaupa Í körfu

Vetur heilsar MÖRGUM þykir snjórinn koma með fyrra fallinu þetta haustið og hefðu kosið að nokkur bið yrði á því að jörð yrði hvít. Heldur kalt og hryssingslegt hefur verið norðan heiða um skeið og nú er fyrsti vetrardagur framundan, heilsar eflaust með trekki á laugardag eins og hans er von og vísa. Börnin taka komu hans með fögnuði og bruna út í brekkurnar alsæl með snjóþotur sínar. Og taka hverja salibununa á fætur annarri, rjóð í kinnum. EKKI ANNAR TEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar