Nýr prestur í Neskirkju

Þorkell Þorkelsson

Nýr prestur í Neskirkju

Kaupa Í körfu

SÉRA Örn Bárður Jónsson hefur verið settur í embætti prests við Neskirkju. Örn Báður tekur við prestsembættinu af séra Halldóri Reynissyni. Athöfnin fór fram síðastliðinn sunnudag en það var séra Jón Dalbú Hróbjartsson prófastur sem setti hann í embætti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar