Slátrun á Breiðdalsvík

Sigurður Aðalsteinsson

Slátrun á Breiðdalsvík

Kaupa Í körfu

Fallþungi dilka meiri en í fyrra Norður-Hérað SLÁTRUN er lokið í sláturhúsi Sláturfélags Austurlands á Breiðdalsvík. Alls var slátrað þar rúmlega 15 þúsund fjár þetta haustið, þar af um 14 þúsund dilkum og um 1 þúsund fullorðnu. MYNDATEXTI: Björgvin Ragnarsson og Aðalsteinn Bjarkason við fláningu í sláturhúsinu á Breiðdalsvík en fláningin fer að hluta til fram með talíu. mynd kom ekki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar