Við gáminn

Margrét Ísaksdóttir

Við gáminn

Kaupa Í körfu

Íslendingar endurvinna færeyskt sorp Hveragerði FYRIRTÆKIÐ Plastmótun ehf., sem er að Læk í Ölfusi, hefur um árabil endurunnið fiskikör og troll sem ekki er hægt að nota lengur sem slík. MYNDATEXTI: Hjálmar Árnason þingmaður, bræðurnir Hjörtur og Gunnar Hrafn Jónssynir frá Plastmótun og Peter Adelbert Ellingsgaard, forstjóri sorpsamlags sveitarfélaganna í Færeyjum, standa við fyrsta gáminn sem kom frá Færeyjum með endurvinnanlegt sorp. mynd kom ekki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar