Kynningarfundur í Rimahverfi í Grafarvogi

Kynningarfundur í Rimahverfi í Grafarvogi

Kaupa Í körfu

Íbúar í Rimahverfi ósáttir við nýjar tillögur að deiliskipulagi Landssímareitsins í Gufunesi Telja byggðina enn of þétta Grafarvogur ÍBÚAR í Rimahverfi eru enn ósáttir við tillögur að deiliskipulagi Landssímareitsins svokallaða í Grafarvogi og gagnrýna það samráðsferli sem verið hefur við mótun þeirra. Þeir telja fyrirhugaða byggð allt of þétta miðað við byggðina í kring. MYNDATEXTI: Emil segir að íbúar hafi látið mikla óánægju í ljós á kynningarfundinum síðastliðinn þriðjudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar