Kynningarfundur í Rimahverfi í Grafarvogi
Kaupa Í körfu
Íbúar í Rimahverfi ósáttir við nýjar tillögur að deiliskipulagi Landssímareitsins í Gufunesi Telja byggðina enn of þétta Grafarvogur ÍBÚAR í Rimahverfi eru enn ósáttir við tillögur að deiliskipulagi Landssímareitsins svokallaða í Grafarvogi og gagnrýna það samráðsferli sem verið hefur við mótun þeirra. Þeir telja fyrirhugaða byggð allt of þétta miðað við byggðina í kring. MYNDATEXTI: Emil segir að íbúar hafi látið mikla óánægju í ljós á kynningarfundinum síðastliðinn þriðjudag.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir