Ristilkrabbamein - Átaksverkefni

Jim Smart

Ristilkrabbamein - Átaksverkefni

Kaupa Í körfu

Fræðsluherferð um ristilkrabbamein sem er þriðja algengasta krabbameinið á Íslandi Milli 40 og 50 dauðsföll árlega hérlendis HRINT hefur verið af stað átaksverkefni í heilbrigðismálum, vitundarvakningu um ristilkrabbamein. MYNDATEXTI: Ásgeir Theodórs kynnir fræðsluátakið. F.v. læknarnir Haukur Valdimarsson, Guðrún Agnarsdóttir og Sigurður Ólafsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar