Veðurathugun - Ann Linda og Þórir

Margrét Ísaksdóttir

Veðurathugun - Ann Linda og Þórir

Kaupa Í körfu

Veður mælt á tveimur stöðum í bænum STYKKISHÓLMUR hefur mikla þýðingu sem veðurathugunarstaður. Þar hafa farið fram lengstu samfelldar veðurmælingar á Íslandi. MYNDATEXTI. Hjónin Ann Linda Denner og Þórir Halldórsson sjá um veðurathuganir í Stykkishólmi og lesa á mæla á þriggja stunda fresti. Þrátt fyrir sjálfvirknina mælast ekki allir þættir veðurs og er þá gott að hafa manninn til aðstoðar. mynd kom ekki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar