Tískusýning í Casablanca - Iceland Airwaves

Þorkell Þorkelsson

Tískusýning í Casablanca - Iceland Airwaves

Kaupa Í körfu

Fjölbreytt fatahönnun ÞRÍR íslenskir fatahönnuðir tóku sig til og settu upp tískusýningu í tilefni Iceland Airwaves-tónlistarhátíðarinnar, sem er nýlokið. Að sögn Ástu Kristjánsdóttur, sem sá um framkvæmd sýningarinnar, heppnaðist sýningin vel og komu fjölmargir erlendir fjölmiðlar á staðinn. Hönnuðirnir eru Aðalheiður Birgisdóttir fyrir Nikita, Alda Guðjónsdóttir er með merkið Bleikur og ÚPS... hannar hún Eygló Lárusdóttir en hönnun þeirra er mjög ólík innbyrðis. MYNDATEXTI: Eygló Lárusdóttir hefur náð að vekja athygli tímarita á borð við Dazed and Confused.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar