Karlakór Kvennaskólans

Karlakór Kvennaskólans

Kaupa Í körfu

Kvennaskólinn kominn með eigin karlakór Í EINU rótgrónasta vígi reykvískra ungmeyja, Kvennaskólanum í Reykjavík, hafa nokkrir skólapiltar tekið sig saman og stofnað karlakór sem hefur hlotið það virðulega en mótsagnakennda nafn Karlakór Kvennaskólans í Reykjavík. MYNDATEXTI. "Halda tóninum, strákar," sagði Hólmfríður Friðjónsdóttir kórstjóri við Karlakór Kvennaskólans í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar