Sólveig Pétursdóttir - Björgun 2002

Jim Smart

Sólveig Pétursdóttir - Björgun 2002

Kaupa Í körfu

Öryggi björgunarsveitafólks í brennidepli á ráðstefnunni Björgun SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmálaráðherra hyggst leggja fram á yfirstandandi þingi frumvarp til laga um björgunarsveitir og björgunarsveitamenn, sem tekur m.a. til réttinda og skyldna björgunarsveita og félagsmanna þeirra. MYNDATEXTI. Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra. ( Björgunarráðstefna )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar