Gásir í Hörgárbyggð
Kaupa Í körfu
Bóndinn á Gásum jákvæður fyrir hugsanlegri sorpurðun á landareigninni Hvorki nógu þrjóskur né fordómafullur til að neita því FRIÐRIK Gylfi Traustason bóndi á Gásum í Hörgárbyggð sagði að ef 22 þúsund manna samfélag þyrfti á landi að halda, undir sorpurðun, álver eða eitthvað annað, væri hann hvorki nógu þrjóskur né fordómafullur til að neita því. MYNDATEXTI: Þingmenn og ráðherrar Norðurlands eystra heimsóttu Gása í vikunni, ekki til að skoða hugsanlegan urðunarstað fyrir sorp, heldur til að fá fréttir af gangi mála við fornleifarannsóknir á svæðinu. F.v.: Steingrímur J. Sigfússon, Halldór Blöndal, Valgerður Sverrisdóttir, Tómas Ingi Olrich, Árni Steinar Jóhannsson, Örlygur Hnefill Jónsson, Guðrún María Kristinsdóttir, safnstjóri Minjasafnsins, og Kristín Sóley Björnsdóttir, verkefnisstjóri Ferðaseturs. Þingmenn og ráðherrar Norðurlands eystra heimsóttu Gása í vikunni, ekki til að skoða hugsanlega urðunarstað fyrir sorp, heldur til að fá fréttir af gangi mála við fornleifarannsóknir á svæðinu. F.v. Steingrímur J. Sigfússon, Halldór Blöndal, Valgerður Sverrisdóttir, Tómas Ingi Olrich, Árni Steinar Jóhannssson, Örlygur Hnefill Jónsson, Guðrún María Kristinsdóttir safnstjóri Minjasafnsins á Akureyri og Kristín Sóley Björnsdóttir verkefnisstjóri hjá Ferðamálasetri Íslands á Akureyri.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir