Sigfús Kristinsson - Árborgarsvæðið

Sigurður Jónsson

Sigfús Kristinsson - Árborgarsvæðið

Kaupa Í körfu

Hef mjög gaman af því að skapa og sjá húsin rísa "ÉG byrjaði í maí 1950 í byggingabransanum og er enn að," segir Sigfús Kristinsson byggingameistari sem rekur byggingafyrirtækið Árborg ehf. á Selfossi með 15 manns í vinnu. Sjálfur fyllti Sigfús 70 ár í maí síðastliðnum og lætur sér hvergi bregða þrátt fyrir aldurinn, tekur daginn snemma, er kominn á vinnustað klukkan hálf átta á degi hverjum og er þekktur í samfélaginu á Selfossi. MYNDATEXTI: Sigfús Kristinsson sem rekur byggingafyrirtækið Árborg ehf. er hér á bökkum Ölfusár þar sem hann er að vinna að skipulagi nýs íbúðahverfis. mynd kom ekki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar