Bakkavör Group hf.

Jim Smart

Bakkavör Group hf.

Kaupa Í körfu

Hagnaður Bakkavarar nam 975 milljónum Innri vöxtur félagsins rúm 22% á fyrstu 9 mánuðum ársins HAGNAÐUR Bakkavör Group á fyrstu 9 mánuðum ársins nam 1.354 milljónum króna fyrir skatta, en 975 milljónum að teknu tilliti til skatta. Er þetta langbesta afkoma í sögu félagsins. Innri vöxtur félagsins var rúmlega 22% á milli ára og heildarvelta félagsins jókst um 366% frá sama tímabili síðasta árs. MYNDATEXTI: Lýður Guðmundsson, framkvæmdastjóri Bakkavarar, og Ágúst Guðmundsson stjórnarformaður á kynningarfundi sem fram fór í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar