244 kandídatar voru brautskráðir frá Háskóla Íslands

244 kandídatar voru brautskráðir frá Háskóla Íslands

Kaupa Í körfu

"HUGSJÓN Háskóla Íslands er sú að fólk menntist svo það verði sjálfstæðir og hugsandi einstaklingar sem taka þátt í samfélaginu af ábyrgð og heilindum í krafti þekkingar sinnar og skilnings á því sem máli skiptir í heiminum," sagði Páll Skúlason, rektor Háskóla Íslands, m.a. í ávarpi sínu við brautskráningu kandídata sem fór fram í Háskólabíói í gær, fyrsta vetrardag. Myndatexti: Eiríkur Tómasson, prófessor í lagadeild, afhendir nýútskrifuðum lögfræðingum skírteini þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar