Elliheimilið Grund 80 ára

Elliheimilið Grund 80 ára

Kaupa Í körfu

Um þessar mundir eru 80 ár liðin frá stofnun dvalar- og hjúkrunarheimilisins Grundar. Myndatexti: Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson, stjórnarformaður Grundar, spjallar við Jóhönnu Björnsdóttur í nýju setustofunni. Húsnæði Grundar hefur í áranna rás stækkað töluvert frá því sem fyrst var.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar