Finnbogi Eyjólfsson elsti starfsmaður Heklu

Þorkell Þorkelsson

Finnbogi Eyjólfsson elsti starfsmaður Heklu

Kaupa Í körfu

Glettnin leynir sér ekki í hverjum andlitsdrætti Finnboga Eyjólfssonar, sem er 77 ára og fylgt hefur Heklu frá því í stríðslok árið 1945. Hann er léttari á sér en blaðamaður, sem á fullt í fangi með að fylgja honum eftir þegar hann stekkur á milli hæða. Þegar þeir loksins setjast niður byrjar Finnbogi á því að kynna sér öll deili á blaðamanni, eins og tíðkast hjá eldra fólki. Myndatexti: Finnbogi í gamalli árgerð af Volkswagen-bjöllu í sýningarsal Heklu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar