Heima og heiman

Heima og heiman

Kaupa Í körfu

Heima og heiman er sjálfsævisaga Erlendar Guðmundssonar frá Mörk í Laxárdal í Austur-Húnavatnssýslu. Erlendur fæddist á Ásum í Svínavatnshreppi í Húnavatnssýslu 1863 og lést á elliheimilinu Betel í Gimli 1949. Myndatexti: Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Jón Marvin Jónsson, barnabarn Erlendar Guðmundssonar, virða fyrir sér fyrsta eintak Heima og heiman.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar