Gallerí Skuggi - TENGI (All about ties)

Gallerí Skuggi - TENGI (All about ties)

Kaupa Í körfu

Japanskir og íslenskir myndlistarmenn í Skugga TENGI (All about ties) er heiti á samsýningu sjö myndlistarmanna sem opnuð verður í Galleríi Skugga á Hverfisgötu 39 í dag kl. 17. Þrír íslenskir listamenn og fjórir japanskir eiga verk á sýningunni. Listamennirnir tengjast allir á einn eða annan hátt. MYNDATEXTI: Marta Valgeirsdóttir og Ólöf Björnsdóttir vinna að uppsetningu í Skugga. (Oddi í Undralandi var ekki viðlátin en það voru hina vegar þessar tvær valkyrjur)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar