Björgunarsveitin Tálkni

Finnur fréttaritari á Tálknafirði.

Björgunarsveitin Tálkni

Kaupa Í körfu

Fyrir skömmu fékk Björgunarsveitin Tálkni afhentan nýjan bíl, sérútbúinn til björgunarstarfa. Bíllinn er Nissan Patrol SE, með 3 ltr. díselvél. Myndatexti: Á meðfylgjandi myndum má sjá nýja bílinn ásamt félögum í BSV. Tálkna. Nokkrir af félögum BSV Tálkna standa hér við nýja bílinn. Aðalsteinn Magnússon formaður sveitarinnar er fjórði f.v.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar