Ingibjörg Hrönn Ingimarsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ingibjörg Hrönn Ingimarsdóttir

Kaupa Í körfu

Geðfatlaðir einstaklingar sem dvelja á langtímavistunardeildum á geðsjúkrahúsum ættu í auknum mæli að fá tækifæri til að nýta sér sjálfstæð búsetuúrræði utan geðdeilda, að mati Ingibjargar Hrannar Ingimarsdóttur, geðhjúkrunarfræðings og forstöðumanns búsetuþjónustu fyrir geðfatlaða á vegum Félagsþjónustunnar í Reykjavík. Myndatexti: Ingibjörg Hrönn Ingimarsdóttir, forstöðumaður búsetuþjónustu fyrir geðfatlaða á vegum Félagsþjónustunnar í Reykjavík, hefur einbeitt sér að því að ráða fleira fagfólk til starfa og auka þjónustu við geðfatlaða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar