Listflug
Kaupa Í körfu
Íslandsmeistaramót Flugmálafélags Íslands í listflugi lauk fyrir skömmu með sigri Helga Kristjánssonar flugkennara er keppti á rússneskri 360 hestafla vél af gerðinni YAK 55. Fráfarandi Íslandsmeistari er Magnús Norðdahl, fyrrverandi flugstjóri hjá Flugleiðum, sem tók sér frí frá keppni í ár. Myndatexti: Lentir að loknu Íslandsmóti í listflugi. Frá vinstri: Ingólfur Jónsson, er lenti í öðru sæti, Helgi Kristjánsson, nýr Íslandsmeistari, og Björn Thoroddsen, einn af reyndustu listflugmönnum landsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir