Listflug

Sverrir Vilhelmsson

Listflug

Kaupa Í körfu

Íslandsmeistaramót Flugmálafélags Íslands í listflugi lauk fyrir skömmu með sigri Helga Kristjánssonar flugkennara er keppti á rússneskri 360 hestafla vél af gerðinni YAK 55. Fráfarandi Íslandsmeistari er Magnús Norðdahl, fyrrverandi flugstjóri hjá Flugleiðum, sem tók sér frí frá keppni í ár. Myndatexti: Lentir að loknu Íslandsmóti í listflugi. Frá vinstri: Ingólfur Jónsson, er lenti í öðru sæti, Helgi Kristjánsson, nýr Íslandsmeistari, og Björn Thoroddsen, einn af reyndustu listflugmönnum landsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar