Nýtt gallerí - Hendur í höfn

Jón H. Sigurmundsson

Nýtt gallerí - Hendur í höfn

Kaupa Í körfu

Listsköpun í galleríi OPNAÐ hefur verið gallerí og vinnustofur að Óseyrarbraut 28 a í Þorlákshöfn. Þrjár konur standa að galleríinu; þær heita Dagný Magnúsdóttir, Anna Guðrún Gísladóttir og Hafdís Hallgrímsdóttir. MYNDATEXTI: Eigendur gallerísins "Hendur í höfn" í Þorlákshöfn eru þær Dagný Magnúsdóttir, Anna Guðrún Gísladóttir og Hafdís Hafsteinsdóttir. mynd kom ekki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar