Loftmyndir - Hlíðahverfi í Mosfellsbæ

Þorkell Þorkelsson

Loftmyndir - Hlíðahverfi í Mosfellsbæ

Kaupa Í körfu

Viðhaldslítil og vel hönnuð raðhús ÍAV við Klapparhlíð í Mosfellsbæ Íslenzkir aðalverktakar hafa staðið fyrir mikilli uppbyggingu í vesturhluta Mosfellsbæjar. Magnús Sigurðsson kynnti sér ný raðhús, sem fyrirtækið er með í byggingu við Klapparhlíð. TENGING Baugshlíðar við Vesturlandsveg mun breyta miklu fyrir Mosfellsbæ. Þessi vegur verður í fyrsta lagi mikil samgöngubót og eykur verulega aðgengi íbúa bæjarins að Vesturlandsvegi. MYNDATEXI: Horft yfir Hlíðahverfið í Mosfellsbæ í átt til Esju. Nýbyggingar ÍAV sjást glöggt framarlega á myndinni. Fremst sést hringtorgið við Baugshlíð, en sá vegur liggur niður í Hlíðahverfið. Annað hringtorg er svo neðar við Baugshlíðina og þaðan liggur ný braut í vestur í átt til Blikastaða. Íslenskir aðalverktakar byggja í Klapparhlíð

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar