Úrsmiðafélag Íslands 25 ára

Úrsmiðafélag Íslands 25 ára

Kaupa Í körfu

75 ár voru á sunnudag frá stofnun Úrsmiðafélags Íslands TVEIR milljarðar 365 milljónir og 200 þúsund sekúndur, eða 75 ár, voru á sunnudag síðan Úrsmiðafélag Íslands var stofnað. Úrsmiðir eltast við sekúndur allan sinn starfsferil en Frank Úlfar Michelsen, formaður félagsins, segir að nákvæmni, þolinmæði og metnaður séu helstu kostir úrsmiða. MYNDATEXTI: Frank sæmir Axel Eiríksson, forseta samtaka úrsmiða á Norðurlöndum, gullmerki Úrsmiðafélags Íslands fyrir vel unnin störf í þágu félagsins og fagsins. Úrsmiðir héldu upp á 75 ára afmæli félagsins í húsakynnum Samtaka iðnaðarins á laugardag þar sem mikið var um dýrðir. ( Frank Mikaelsen sæmir Axel gullmerki. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar