700. fundur skátafélagsins Útlaga

Jim Smart

700. fundur skátafélagsins Útlaga

Kaupa Í körfu

Sextíu ár eru síðan nokkrir skátar úr Vestmannaeyjum sem höfðu flutt til Reykjavíkur stofnuðu skátaflokkinn Útlaga. Þeir telja sig elsta skátaflokk landsins, en á 60 ára afmæli flokksins á sunnudag var 700. fundur í skátaflokknum haldinn. Í tilefni afmælisins hafa Útlagar gefið út bókina Útlagar í sextíu ár, þar sem er m.a. að finna ljósmyndir og teikningar úr starfi félagsins síðustu sex áratugi. Myndatexti: Óskar Þór Sigurðsson, höfundur bókarinnar Útlagar í sextíu ár, afhendir Friðriki Haraldssyni skátaforingja eintak af bókinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar