Trillu bjargað eftir strand í Skerjafirði

Trillu bjargað eftir strand í Skerjafirði

Kaupa Í körfu

Trillu bjargað eftir strand í Skerjafirði Björgunar Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Ásgrímur S. Björnsson frá Reykjavík, dró fimm tonna sportbát af strandstað í Skerjafirði síðdegis á sunnudag. Björgunin gekk vel og var aldrei hætta á ferðum ( Tveir menn voru um borð í bátnum og sakaði þá ekki. Gott veður var á strandstað og gekk fljótlega að draga bátinn á flot. Hann var síðan dreginn til hafnar í Kópavogi. Eftir því sem best er vitað er enginn leki á bátnum. Það var um þrjú leitið í dag að báturinn, sem er með tvo menn innanborðs, strandaði á Lönguskerjum. Fljótlega eftir strandið kom hraðbjörgunarbátur Hjálparsveitar skáta í Kópavogi á staðinn og síðan bættust við tveir slöngubátar björgunarsveitarinnar Ársæls.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar