Sýningin: Sjá - myndasýning

Sýningin: Sjá - myndasýning

Kaupa Í körfu

ANNAR VERULEIKI Sýningin Sjá - myndalýsing er önnur af tveimur myndlistarsýningum sem opnaðar verða í Listasafni Kópavogs - Gerðarsafni í dag. Á EFRI hæð Gerðarsafns verður opnuð í dag kl. 15 samsýning sex myndlistarmanna, þeirra Daníels Þ. Magnússonar, Haraldar Jónssonar, Hrafnkels Sigurðssonar, Ívars Brynjólfssonar, Spessa/Sigurþórs Hallbjörnssonar og Þorvaldar Þorsteinssonar. MYNDATEXTI: Sjá - myndalýsing nefnist sýning þeirra Ívars Brynjólfssonar, Haraldar Jónssonar, Spessa og Hrafnkels Sigurðssonar, sem sjást á myndinni. Pappamaðurinn í miðjunni er ígildi Daníels Magnússonar og Þorvaldar Þorsteinssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar