Axel Gíslason kvaddur af samstarfsmönnum

Axel Gíslason kvaddur af samstarfsmönnum

Kaupa Í körfu

Starfsmenn Vátryggingafélags Íslands hf. héldu kveðjuhóf fyrir forstjóra félagsins, Axel Gíslason síðastliðinn föstudag. Axel mun hætta sem forstjóri félagsins þann 1. nóvember nk. er Finnur Ingólfsson tekur við sem forstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar