Góðgerðarmál

Góðgerðarmál

Kaupa Í körfu

Þessir duglegu krakkar héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðu kr. 5.040. Þau eru Helga Kristín Einarsdóttir, Elísabet Charlotta Ásgeirsdóttir og Sigurður Örn Einarsson. Á myndina vantar Álfheiði Erlu Guðmundsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar