Sölumaður deyr frumsýning

Sölumaður deyr frumsýning

Kaupa Í körfu

Sölumaður deyr, hið sígilda leikrit Arthurs Miller, var frumsýnt í Borgarleikhúsinu á föstudaginn. Leikstjóri er Þórhildur Þorleifsdóttir en þetta er fyrsta leikstjórnarverkefni hennar í um tvö ár. Pétur Einarsson fer með hlutverk andhetjunar Willy Lomans sölumanns sem trúir í blindni á ameríska drauminn en með önnur hlutverk fara m.a. Hanna María Karlsdóttir, Björn Ingi Hilmarsson, Björn Hlynur Haraldsson. Myndatexti: Tveir leikstjórar, þær Vigdís Finnbogadóttir og Þórhildur Þorleifsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar