Íshokkí á Rauðavatni Skautar

Brynjar Gauti

Íshokkí á Rauðavatni Skautar

Kaupa Í körfu

LEIKIRNIR breytast með breyttum árstíðum og þeir sem stunda ísknattleik og skautahlaup kætast þegar vötnin leggur í fyrstu frostunum. Þessir drengir voru að leikjum í fjúkinu á Rauðavatni og eltu pökkinn með knatttré í höndum - vonandi stilltari í skapinu en Egill forðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar