Skipverjar skoða handritin

Jim Smart

Skipverjar skoða handritin

Kaupa Í körfu

SKIPSTJÓRI og hluti skipverja af danska varðskipinu Vædderen heimsóttu Þjóðmenningarhúsið og skoðuðu handritadeildina í gær en það var samnefnt skip sem kom með handritin til Íslands árið 1971. MYNDATEXTI: B. Hansen skipherra á Vædderen og skipverjar hlýða á útskýringar Vésteins Ólasonar forstöðumanns Árnastofnunar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar