Unglist - Verðalaunaafhending
Kaupa Í körfu
Verðlaunaafhending í Málaðar fléttur VERÐLAUN voru afhent í myndlistarmaraþoni Unglistar 2002 á laugardaginn. Þrettán manns tóku þátt í maraþoninu og var þemað "flétta". Kvenkyninu virðist hafa líkað þemað vel og skipuðu ungar konur, Björg Guðmundsdóttir, Inga María Brynjarsdóttir og Una Lorenzen, þrjú efstu sætin. Sýning á verkum úr myndlistarmaraþoninu er haldin í Galleríi Tukt í Hinu húsinu, menningar- og upplýsingamiðstöð ungs fólks við Pósthússtræti. Sýningin stendur yfir þar til 2. nóvember en þá tekur við sýning á myndum úr ljósmyndamaraþoni sömu hátíðar. MYNDATEXTI: Frá verðlaunaafhendingunni í Galleríi Tukt. Þriðja til fyrsta sæti: Una Lorenzen, Inga María Brynjarsdóttir og Björg Guðmundsdóttir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir