Apparat gefur út plötu

Þorkell Þorkelsson

Apparat gefur út plötu

Kaupa Í körfu

ORGELKVARTETTINN Apparat hefur vakið mikla athygli að undanförnu en nú síðast lék hann á tónleikum á Grandrokk um helgina ásamt ensk-frönsku hljómsveitinni Stereolab. Til viðbótar er nýkomin út fyrsta breiðskífa kappanna og héldu þeir blaðamannafund af því tilefni í kringum Iceland Airwaves-tónlistarhátíðina. Uppátækjasemi fimmmenninganna í kvartettinum kom berlega í ljós á blaðamannafundinum sem haldinn var með mjög svo formlegu sniði. MYNDATEXTI: Úlfur sýnir viðstöddum hvernig eigi að dansa við lag sveitarinnar "Stereo Rock & Roll".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar