Klifurkeppni

Jim Smart

Klifurkeppni

Kaupa Í körfu

Björn Baldursson sigraði í karlaflokki á fyrsta klifurmóti Klifurhússins í Skútuvogi, sem haldið var á laugardag. Í drengjaflokki, 16 ára og yngri, sigraði Tryggvi Stefánsson. Myndatexti: Keppendur kalla ekki allt ömmu sína þegar kemur að klifri. Hér er einn í svokölluðu þaki og minnir helst á könguló á bita.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar