Stjörnubíó

Jim Smart

Stjörnubíó

Kaupa Í körfu

Stjörnubíó er brátt lítið annað en minning ein eins og þessi mynd ber með sér en að undanförnu hefur verið unnið við að rífa það. Þær eru líklega ófáar minningarnar sem bíógestir hafa úr sölum þessa gamla húss enda hafa kvikmyndir verið sýndar þar í rúma hálfa öld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar